

Í húminu hamast hann,
hefur það gott.
Augun ill og andlitið ljótt,
fór hann til jarðar með þetta glott
og hafðist á mannkyninu eintómt plott.
Því lærdóminn hann tók með sér,
það er ei gott,
og kenndi manninum í tíma dott.
Hvert mannsbarn á jörðinni fannst þetta flott.
Þetta kenndi púkinn með sitt svarta skott.
hefur það gott.
Augun ill og andlitið ljótt,
fór hann til jarðar með þetta glott
og hafðist á mannkyninu eintómt plott.
Því lærdóminn hann tók með sér,
það er ei gott,
og kenndi manninum í tíma dott.
Hvert mannsbarn á jörðinni fannst þetta flott.
Þetta kenndi púkinn með sitt svarta skott.