

Í skotum hann læðist
setur hroll í hjarta þér,
stekkur fram úr skuggum
og bregður þér og mér.
Á daginn hann situr
skrifstofu sinni á,
ræður við nemendur
og segir þeim hvað ekki má.
Er kvöldin koma, myrkur,
breytist hann varúlf í,
situr upp á tindi
og syngur bí um bí.
setur hroll í hjarta þér,
stekkur fram úr skuggum
og bregður þér og mér.
Á daginn hann situr
skrifstofu sinni á,
ræður við nemendur
og segir þeim hvað ekki má.
Er kvöldin koma, myrkur,
breytist hann varúlf í,
situr upp á tindi
og syngur bí um bí.