Hringavitleysa
Að hugsa út fyrir rammann
með harðkúluhatt á höfði
og vindil í munvikinu.
Svo spenni ég greipar
og tala yfirborðslega
um efnahaginn, og hjónaband
þar sem fólk fer í kjól og hvítt,
svo dansar það og hlær
eins og hamingjan þrífist hvergi annarstaðar.

Að tylla gleraugunum á nefbroddinn
og horfa svo yfir þau
líkt og alvöru kennari.

Kakóbolli og kleina
í morgunmat, og
faðmlag seinni partinn.
Að láta tímann elta þig
í stað þess að eltast við tímann.
Brosa svo mikið að þig verkjar í kinnarnar.
Það er að lifa  
Perla
1988 - ...


Ljóð eftir Perlu

Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Reiði Mar
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Samviskubit
Lykillinn að hjarta mínu
Ónefnt
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Vinur í raun
Hjartabrestir
Fantarok
Draugur
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð
Hjartans mál.
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf