Kreppan
Tíkur sem af pólum komu
stálu af réttsins hnotum
gerendur lepja að sér
fé og hagsmuna tré
Farandleg mörk eru sett
lýðveldsins stétt
ey lengi að eyðast
græðgin fór að breyðast
Dögunin varpar fram ljósi
í myrkri og flór fullu fjósi
fyllist lýður af heift
krefjast fá allt breytt
Löggðum þeim til munns
kílói og punds
fjárinn til kjafts þeir leggja
var okkar eigin sleggja
Heimska og uppreisnarleiðir
lýðurinn ávallt þegir
hlýðir öllu sem segir
föst í eigin ólum
Sem stjórnálamenn, við hlógum.
stálu af réttsins hnotum
gerendur lepja að sér
fé og hagsmuna tré
Farandleg mörk eru sett
lýðveldsins stétt
ey lengi að eyðast
græðgin fór að breyðast
Dögunin varpar fram ljósi
í myrkri og flór fullu fjósi
fyllist lýður af heift
krefjast fá allt breytt
Löggðum þeim til munns
kílói og punds
fjárinn til kjafts þeir leggja
var okkar eigin sleggja
Heimska og uppreisnarleiðir
lýðurinn ávallt þegir
hlýðir öllu sem segir
föst í eigin ólum
Sem stjórnálamenn, við hlógum.
Valda og peningagræðgin ein.