Þér var nær
Himna faðir leggur dóm sinn á land og þjóð
Daman sem gefin var mér, lífsglöð og rjóð
var leidd til vilja Guðanna og féll þar ein
Fyrirgefðu mér, en hatri mínum skertir ey
Plágu ótrúnaðar í gjöf frá mér þú færð
Þér var nær
 
Aron Bragi Baldursson
1991 - ...


Ljóð eftir Aron Braga Baldursson

Biblical Proportions
Kreppan
Hið illa
Hið Dimma
Hvirfilvinda Draugar
Ragnarök
Þér var nær