Hið illa
Dreitill af djöfulsblóði
mætir peningaflóði
fróður fjandi drepur
menn og sál þeirra étur.
 
Aron Bragi Baldursson
1991 - ...


Ljóð eftir Aron Braga Baldursson

Biblical Proportions
Kreppan
Hið illa
Hið Dimma
Hvirfilvinda Draugar
Ragnarök
Þér var nær