 Undir vetrarhimni
            Undir vetrarhimni
             
        
    Undir vetrarhimni norðurs á ég heima.
Undir stjörnum himins leita ég átta.
Norðurljósin dansa við þrá mína um nætur.
Náttúran sefur í kyrraþögn vetrar.
Undir frelsishimni þar á ég heima.
    
     
Undir stjörnum himins leita ég átta.
Norðurljósin dansa við þrá mína um nætur.
Náttúran sefur í kyrraþögn vetrar.
Undir frelsishimni þar á ég heima.

