Ógæfa
Sál mín er brotin,
sjö ár af ógæfu bíða mín.
Bros þitt er sem svartur köttur,
sem læðist við fætur mína.
Gleði þin er stigi,
sem ég get ekki forðast.
Þú ert mín eilífa ógæfa,
en þú ert mín.  
Páll Daníelsson
1984 - ...


Ljóð eftir Pál Daníelsson

Sæla
Próf
Náttúrufræði
Unaður
Kvalir
Ógæfa
Prestar
Ást?
Vatíkanið
Brenglaður veruleiki
Haust