Vatíkanið
Ég er guð, dýrkið mig.
Ég er mátturinn, ég er dýrðin.
Ég er skapari alls, ég á þig.
Ég skapaði þig, ég get eytt þér.

Ef þú óhlýðnast, þá muntu brenna.
Ef þú syndgar, þá skaltu iðrast.
Ef þú breytir rangt, þá mun ég þér eyða.
Ef þú trúir ekki, þá mun Satan þig eiga.

óklárað  
Páll Daníelsson
1984 - ...


Ljóð eftir Pál Daníelsson

Sæla
Próf
Náttúrufræði
Unaður
Kvalir
Ógæfa
Prestar
Ást?
Vatíkanið
Brenglaður veruleiki
Haust