Prestar
Kynlíf þótti karla sök,
konan erfða-syndin.
Ekkert var um ástarmök,
ætíð valin kindin.  
Páll Daníelsson
1984 - ...
Bara svona ferskeytla sem maður semur í Landafræði.


Ljóð eftir Pál Daníelsson

Sæla
Próf
Náttúrufræði
Unaður
Kvalir
Ógæfa
Prestar
Ást?
Vatíkanið
Brenglaður veruleiki
Haust