 Engladans
            Engladans
             
        
    Englarnir dansa í kvöld.
Í stjörnubjartri nótt,
við undirleik kærleikans.
Þeir leita paradísar á ný.
Er hún kannski í hjarta þínu.
    
     
Í stjörnubjartri nótt,
við undirleik kærleikans.
Þeir leita paradísar á ný.
Er hún kannski í hjarta þínu.

