Jólanótt
Stattu með mér á jólanóttu,
ei vil ég vera einn.
Snjórinn breikkar og breikkar
en hér er hjartað mitt,
lítið og smátt sem vill taka við þér.
Ei vil ég vera einn á jólanóttu,
svo komdu með mér.
Allt er orðið hvítt,
hér geng ég um með snjónum,
vonast eftir að sjá jólasveininn.
Götur fullar af jólaljósum,
og krakkarnir hlaupandi um brosandi og kátir.
Hér sit ég einn á bekk,
kaldur og frosinn.
Hér kemur að mér kona,
með börnin sjö sem ljóma.
Nú finn ég hve mér hlýnar,
ást og umhyggju ég fæ.
Hér vil ég vera.
ei vil ég vera einn.
Snjórinn breikkar og breikkar
en hér er hjartað mitt,
lítið og smátt sem vill taka við þér.
Ei vil ég vera einn á jólanóttu,
svo komdu með mér.
Allt er orðið hvítt,
hér geng ég um með snjónum,
vonast eftir að sjá jólasveininn.
Götur fullar af jólaljósum,
og krakkarnir hlaupandi um brosandi og kátir.
Hér sit ég einn á bekk,
kaldur og frosinn.
Hér kemur að mér kona,
með börnin sjö sem ljóma.
Nú finn ég hve mér hlýnar,
ást og umhyggju ég fæ.
Hér vil ég vera.
jólaljóð sem ég átti að gera í 9. bekk