Ljósastaur
Þú stóðst þarna
undir ljósastaurnum
stjarna á sviði lífsins

Og ljósastaurinn
lýsti engum nema þér

Þú spilaðir
á hörpu tilfinninga minna
Þessa stjörnubjörtu nótt

En lagið
það fór aldrei á flug

Þú fórst
þegar leikur minn hófst
Sem stjörnuhrap í myrkrinu

í sömu andrá
og pera ljósastaursins dó  
Hjalti
1985 - ...


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn