Sjávar söngur
Þú syngur í sænum
og frá örófi alda
hefur það gert
um stórhöfin sjö
þú syndir án enda.

Við oft í þér heyrum
en enginn þig lýður.

Þú skip okkar rífur
brítur og bramlar
ekkert þig hamlar
sandi og brimi
feykir þú til.

Einungis þegar
sjórinn syngur.
 
Sigurrós ósk
1991 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Hve unaðsleg er ást.
Ying og Yang.
Tollurinn.
Syngur Lorelei.
Sorgar söngur.
Sárt og sætt að muna.
Djúpinn dimm.
Dimmuborgir.
Beittar nálar.
Þau bíða.
Í kirkjugarði.
Þú ert ekki ein.
Örn, Dreki, risi og naut.
Frænka mín Jórunn.
Heimferðinn.
Grímur og skeljar.
Sefur Lorelei.
Trúarorð
Álfar
Úlfareiðinn
Spákonufell
Öskurhljóð
Minning til vinar
Hátt og látt
Sjávar söngur
Þau eru farin úr okkar heim\'.