

Þetta var heimili
áður en það ákvað
að lúta undan þrýstingnum
og leggjast í jörðina
Þetta var tilvera
áður en hún ákvað
að yfirgefa sjálfa sig
og deyja í grjótinu
áður en það ákvað
að lúta undan þrýstingnum
og leggjast í jörðina
Þetta var tilvera
áður en hún ákvað
að yfirgefa sjálfa sig
og deyja í grjótinu
Frjáls Palestína!