

Þegar að daginn þrýtur
þreyttur í bólið fer.
Margt sem að ljóðum lýtur
læðist þá hljótt að mér.
Þungt hugsi verð ég þá.
Svo milli svefns og vöku
safna ég mér í stöku
flestu er flýgur hjá.
þreyttur í bólið fer.
Margt sem að ljóðum lýtur
læðist þá hljótt að mér.
Þungt hugsi verð ég þá.
Svo milli svefns og vöku
safna ég mér í stöku
flestu er flýgur hjá.