Óður til Þjóðkirkjunnar
Ó, kirkja Lúters, járnbent steypan sterka,
þú stoðin trausta, ljósið skæra, merka
og helgidómur hundrað spakra klerka.

Þér kennimenn og mætu viskubrunnar
sem munu allar Herrans traðir kunnar,
ó, séra Torfi, Flóki, Flosi og Gunnar.  
Jón Ingvar Jónsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Ingvar Jónsson

Kvöldvísa
Netsonnetta að nóttu
Íslenskt morgunljóð
Til móður minnar
Aðventuljóð
Björn Hafþór fimmtugur
Óður til Þjóðkirkjunnar
Vökuljóð á skerplu