Kvöldvísa
Þegar að daginn þrýtur
þreyttur í bólið fer.
Margt sem að ljóðum lýtur
læðist þá hljótt að mér.
Þungt hugsi verð ég þá.
Svo milli svefns og vöku
safna ég mér í stöku
flestu er flýgur hjá.  
Jón Ingvar Jónsson
1957 - ...


Ljóð eftir Jón Ingvar Jónsson

Kvöldvísa
Netsonnetta að nóttu
Íslenskt morgunljóð
Til móður minnar
Aðventuljóð
Björn Hafþór fimmtugur
Óður til Þjóðkirkjunnar
Vökuljóð á skerplu