Rof
Hún á sér hjarta
og fyllir það ímyndum
Þar falla skuggar
sem draumar af tilveru
Í hringrás, sem aldrei var
og fyllir það ímyndum
Þar falla skuggar
sem draumar af tilveru
Í hringrás, sem aldrei var
Rof