 Biðin
            Biðin
             
        
    Ég bíð og ég bíð
Og það er ekkert sem gerist
Samt hinkra ég við
og bíð óþolinmóður áfram
Kveiki mér í sígarettu
Og leyfi árunum að brenna með
Ég bíð og ég bíð
Og ég veit ekki eftir hverju
    
     
Og það er ekkert sem gerist
Samt hinkra ég við
og bíð óþolinmóður áfram
Kveiki mér í sígarettu
Og leyfi árunum að brenna með
Ég bíð og ég bíð
Og ég veit ekki eftir hverju

