

Nú er allt hljótt.
Engin truflun í kyrrþögn nætur.
Hljótt og kyrrt.
Aðeins máttlaus og myrk vetrarnóttin umlykur allt.
Á þessari stund bærist ei líf.
Bara þögnin.
Þannig er það alltaf með stundirnar sem eru síðastar.
Síðastar fyrir nýtt upphaf.
Engin truflun í kyrrþögn nætur.
Hljótt og kyrrt.
Aðeins máttlaus og myrk vetrarnóttin umlykur allt.
Á þessari stund bærist ei líf.
Bara þögnin.
Þannig er það alltaf með stundirnar sem eru síðastar.
Síðastar fyrir nýtt upphaf.