Tilvera
Nú er allt hljótt.
Engin truflun í kyrrþögn nætur.
Hljótt og kyrrt.

Aðeins máttlaus og myrk vetrarnóttin umlykur allt.

Á þessari stund bærist ei líf.
Bara þögnin.

Þannig er það alltaf með stundirnar sem eru síðastar.
Síðastar fyrir nýtt upphaf.
 
Viðar Kristinsson
1960 - ...


Ljóð eftir Viðar Kristinsson

Steinhjartað
Snerting
Í kvöld
Regnboginn
Draumur
Án fyrirheita
Haustvindurinn
Allir litir himinsins
Kyrrð
Stjörnur
Undir vesturhimni
Undir vetrarhimni
Engladans
Kristalstár
Sólstafir
Einstigi
Tilvera
Vorvísa
Hvíslaðu
Hljómfall
Stemming
Ljósbogi
Áttir
Kaldi
Líf
Syndir mínar
Fjarlægðin
Grátur englanna