

Þegar veturinn er farinn og vorið hefur kysst stráin.
Kysst hvern þann stein.
Hverja þúfu sem það snertir á leið sinni.
Kysst hvern þann sólargeisla sem speglar sig mýrinni.
Þegar vorið hefur kysst úr mér hrollinn.
Þá mun ég kyssa sumarið í sál þína.
Kysst hvern þann stein.
Hverja þúfu sem það snertir á leið sinni.
Kysst hvern þann sólargeisla sem speglar sig mýrinni.
Þegar vorið hefur kysst úr mér hrollinn.
Þá mun ég kyssa sumarið í sál þína.