Reykjavík
Grátslegin borgin
Er meðvitundarlaus

Djammbaugar hanga
úr augum hennar
Köld og veðurbarin
Reykjavík Rokk City

Það er gráma í loftinu
súr fúkkalykt
af rotnuðum trjám
Vannærð
eftir taumlausa gleði gærdagsins

Það vaka engir englar
bakvið þessi tómu hús
Og meðvitundarlaus borgin
Grotnar niður
Og grætur sinn dauða blús  
Hjalti
1985 - ...


Ljóð eftir Hjalta

Ég einn og allir hinir
Samfarir Sveppaskýjana
Ljósastaur
Sandstormur
Söknuður
Blómi Lífsins
Lekaliði
Manná(s)t
Grjót
Rof
Velkomin
Síams
Orðblæti
Biðin
Reykjavík
Skotinn
Gamall maður
Hverfandi Jörð
Við
Fórn