

Þú ert sem stjarna á himni
þegar ég horfi á þig, sé ég þetta
yndislega stríðnisblik í augunum.
Gæti gleymt mér í bjarmanum
sem geyslar frá þér.
Þú lýsir upp allt það dimma
sem til er í lífi mínu.
Með hjarta þínu gerir þú mig
svo hamingjusama, að mér finnst
ég vera eins og norðurljós,
leikandi um þig, með allri minni litadýrð.
Bara svífandi í kringum þig,
björt, hamingjusöm og
stíg varla niður fæti lengur.
25.04.09
þegar ég horfi á þig, sé ég þetta
yndislega stríðnisblik í augunum.
Gæti gleymt mér í bjarmanum
sem geyslar frá þér.
Þú lýsir upp allt það dimma
sem til er í lífi mínu.
Með hjarta þínu gerir þú mig
svo hamingjusama, að mér finnst
ég vera eins og norðurljós,
leikandi um þig, með allri minni litadýrð.
Bara svífandi í kringum þig,
björt, hamingjusöm og
stíg varla niður fæti lengur.
25.04.09