

Hvíslaðu blíðlega,
gælur Í eyra,
á meðan ég sekk í augu þín.
Kitlaðu hjartað,
blíðlega, varlega,
Það eru fiðrildi á sveimi.
Ég vil horfa,
snerta,
Sjá þig alla.
Sökkva aftur,
djúpt,
djúpt í augu þín.
Ekki vakna af þessum draumi.
Hvíslaðu,
hvíslaðu blíðlega.
gælur Í eyra,
á meðan ég sekk í augu þín.
Kitlaðu hjartað,
blíðlega, varlega,
Það eru fiðrildi á sveimi.
Ég vil horfa,
snerta,
Sjá þig alla.
Sökkva aftur,
djúpt,
djúpt í augu þín.
Ekki vakna af þessum draumi.
Hvíslaðu,
hvíslaðu blíðlega.