Þér var nær
Himna faðir leggur dóm sinn á land og þjóð
Daman sem gefin var mér, lífsglöð og rjóð
var leidd til vilja Guðanna og féll þar ein
Fyrirgefðu mér, en hatri mínum skertir ey
Plágu ótrúnaðar í gjöf frá mér þú færð
Þér var nær
Daman sem gefin var mér, lífsglöð og rjóð
var leidd til vilja Guðanna og féll þar ein
Fyrirgefðu mér, en hatri mínum skertir ey
Plágu ótrúnaðar í gjöf frá mér þú færð
Þér var nær