

Blátt
hugsandi - brosandi - horfandi
inní hyldýpið
Innantóm hverfing
í myrkrinu - svört sól
myrkur
Kraftur ástarinnar
er eins og mannkynssaga
með skilaboð að handan
um ástina
Sjálfsmyndin skrifar
í paradís
þú og ég - saman
hugsandi - brosandi - horfandi
inní hyldýpið
Innantóm hverfing
í myrkrinu - svört sól
myrkur
Kraftur ástarinnar
er eins og mannkynssaga
með skilaboð að handan
um ástina
Sjálfsmyndin skrifar
í paradís
þú og ég - saman
september 2009