

í ofvæni bíð ég þess að heyra
fótatak hans nálgast
í kyrrðinni
þrái að finna mjúkar hendur hans
sníða af mér síðustu þyrnana
stundum leggst hann í grasið
við hlið mér
og segir mér sögur
af ókomnu sumri
þá drekk ég í mig orðin
og blómstra á ný
fótatak hans nálgast
í kyrrðinni
þrái að finna mjúkar hendur hans
sníða af mér síðustu þyrnana
stundum leggst hann í grasið
við hlið mér
og segir mér sögur
af ókomnu sumri
þá drekk ég í mig orðin
og blómstra á ný