Narkissos
Allt er svo blátt og titrandi.
Allt er svo kyrrt,
þögnin svo gefandi
andadrátturinn svo
fagur, silki saklaus

Allt er svo vamt
svo vont
hjá öllum nema mér
hjá mér er allt svo blátt
svo saklaust
allt svo kyrrt
þögnin svo gefandi
silki saklaus  
Axel bragi Andrésson
1985 - ...


Ljóð eftir Axel Braga Andrésson

11hugsunin
FAST/AFTURÁBAK/ÁFRAM
Narkissos
draumtreyja
1
Sannleikurinn um lífið
3
IDEA1
IDEA2
MR
IDEA3
4
Bird
EK
Ástand -
Draumahöllinn. Kafli 1