MR
Miðbæjarotta -

Ertu brúnrotta eða svartrotta
ertu að skilja mig - eins og ég skil þig.
Ertu hrokinhærð fyllibitta
eða stílhreint latteglæsimenni
dáldið stoltari en 105
mikið betri en 705
705 – hvað er nú það ?

Miðbæjarotta -

á kaffihúsi, drekka kaffi
sígarettu´að totta
skrifaljóð og glotta.

 
Axel bragi Andrésson
1985 - ...


Ljóð eftir Axel Braga Andrésson

11hugsunin
FAST/AFTURÁBAK/ÁFRAM
Narkissos
draumtreyja
1
Sannleikurinn um lífið
3
IDEA1
IDEA2
MR
IDEA3
4
Bird
EK
Ástand -
Draumahöllinn. Kafli 1