Ástand -
Ástin er plat
siglandi freygáta
inn í hjarta þitt

vaggandi um einmanna
í geðshræringu
eltandi moby dick

...
þyrst eins og brennivínssjúklingur
úrelt eins og túbusjónvarp
jafn sorgleg og leiðinleg
og kapalstöð
búin að sjá þetta allt áður


sæt eins og danskur brjóstsykur
flókin eins og lækning krabbameina
ísköld og frosin eins og venus og mars
brennandi heit og hættuleg eins og sólin
brjáluð!!!!!!

það ert þú...

og þú nærð að kitla mig
ég losna ekki undan oki þínu.
 
Axel bragi Andrésson
1985 - ...


Ljóð eftir Axel Braga Andrésson

11hugsunin
FAST/AFTURÁBAK/ÁFRAM
Narkissos
draumtreyja
1
Sannleikurinn um lífið
3
IDEA1
IDEA2
MR
IDEA3
4
Bird
EK
Ástand -
Draumahöllinn. Kafli 1