Fyrirspá
það sem sem ég sjái
lík
mörghundruð manna
brennd
sviðin
sundurtætt
sem voru eitt sinn manneskjur
lifðu
önduðu
glöddust
og hefðu öll orðið eitthvað
hefði ekki verið fyrir tilstilli
fámenns hóps
fávita
sem kalla sig ríkisstjórn
og studdu drápsstjórnina og morðsambandið
þau voru gerð að skotmörkum
svo að við gætum flutt hergögn
í nafni friðar
lík
mörghundruð manna
brennd
sviðin
sundurtætt
sem voru eitt sinn manneskjur
lifðu
önduðu
glöddust
og hefðu öll orðið eitthvað
hefði ekki verið fyrir tilstilli
fámenns hóps
fávita
sem kalla sig ríkisstjórn
og studdu drápsstjórnina og morðsambandið
þau voru gerð að skotmörkum
svo að við gætum flutt hergögn
í nafni friðar
við gætum vaknað einn daginn við þessar fréttir ef við reynum ekki að berjast á móti... vonandi fattar einhver hvað ég meina með þessu ljóði..