

Miðbæjarotta -
Ertu brúnrotta eða svartrotta
ertu að skilja mig - eins og ég skil þig.
Ertu hrokinhærð fyllibitta
eða stílhreint latteglæsimenni
dáldið stoltari en 105
mikið betri en 705
705 – hvað er nú það ?
Miðbæjarotta -
á kaffihúsi, drekka kaffi
sígarettu´að totta
skrifaljóð og glotta.
Ertu brúnrotta eða svartrotta
ertu að skilja mig - eins og ég skil þig.
Ertu hrokinhærð fyllibitta
eða stílhreint latteglæsimenni
dáldið stoltari en 105
mikið betri en 705
705 – hvað er nú það ?
Miðbæjarotta -
á kaffihúsi, drekka kaffi
sígarettu´að totta
skrifaljóð og glotta.