Þig bara þig
Ég svíf á skelfilegum ótta
reyni að forðast allt á mínum flótta.
Geri ekkert sem ég má
og tapa því öllu sem ég á.
Eitthvað hræðilegt var framið
því hjartað mitt er kramið.
Óskin mín var: \"ekki smokkur\"
en ég eyðilagði allt hjá okkur.
Það var tvennt sem mig langaði að gera
kona þín og mamma vildi ég vera.
Misst hef ég þig fyrir fullt og allt
ég vildi að ég gæti bætt þér það upp tvöfalt.
 
Hjördís
1983 - ...
samið 20.Desember 2002


Ljóð eftir Hjördísi

Breytingar í lífi mínu
Þrá
Var þetta ást við fyrstu sýn
Edrú sæla
Þig bara þig
Ég er lúxus kerra