

Eitt einmana laufblað í golunni bærist
og hefur sinn síðasta dans,
í alfyrstu sporunum finnur sér vin
og saman þau byrja með glans.
Þau tvinnast saman í einlægri ást
og þá verður ei snúið við.
Læðast loks að silfruðum sænum
og fljóta þar saman í frið.
og hefur sinn síðasta dans,
í alfyrstu sporunum finnur sér vin
og saman þau byrja með glans.
Þau tvinnast saman í einlægri ást
og þá verður ei snúið við.
Læðast loks að silfruðum sænum
og fljóta þar saman í frið.