Haustið
Eitt einmana laufblað í golunni bærist
og hefur sinn síðasta dans,
í alfyrstu sporunum finnur sér vin
og saman þau byrja með glans.

Þau tvinnast saman í einlægri ást
og þá verður ei snúið við.
Læðast loks að silfruðum sænum
og fljóta þar saman í frið.  
Perla
1988 - ...


Ljóð eftir Perlu

Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Reiði Mar
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Samviskubit
Lykillinn að hjarta mínu
Ónefnt
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Vinur í raun
Hjartabrestir
Fantarok
Draugur
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð
Hjartans mál.
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf