

Líður á tölti bleik á brá
brokkar inn á milli.
Himnasending, fótafrá
fremst að allri snilli.
brokkar inn á milli.
Himnasending, fótafrá
fremst að allri snilli.
Ort 22.8.10 af okkur Sóley dóttur minni er við prófuðum hryssur Stórbóndans eftir langa hvíld vegna flensunnar sem gengið hefur í hestum í sumar.