Ljóðagrjót
Ljóðagrjót hrinti
af stað skriðuföllum
og þrá
-lát kemur
úr dýpt ómeðvitaðrar
læstrar vitundar
ljóðaþrá
-hyggja sem bundin er
í hlekki ævirefsingar
af stað skriðuföllum
og þrá
-lát kemur
úr dýpt ómeðvitaðrar
læstrar vitundar
ljóðaþrá
-hyggja sem bundin er
í hlekki ævirefsingar