Dauðinn grét í gær
Dauðinn grét í gær,
en verður meinlaus á morgun,
því Dauðinn hann deyr, í dag.
Dauðinn grét í gær,
biksvörtum og þykkum tárum
yfir öllum sínum sárum,
en það er bara svona, sem greyið hlær.
Á morgun verður meinsvanur,
áður þakinn þyrnum stráðum
mun hleypa hömum bráðum,
Ljáberinn er þessu ekki vanur.
Já, í dag mun Dauðinn deyja,
vild´ei lengur lífið þreyja,
hugarstríð þarf hann að heyja,
en lífsins galdur mun Ljái geyja.
Hér verða brögð í tafli,
hvernig skal hann bregða fyrir sjálfan sig fæti,
til að falla á eigin bragði?
Hefst þá annar kafli?
en verður meinlaus á morgun,
því Dauðinn hann deyr, í dag.
Dauðinn grét í gær,
biksvörtum og þykkum tárum
yfir öllum sínum sárum,
en það er bara svona, sem greyið hlær.
Á morgun verður meinsvanur,
áður þakinn þyrnum stráðum
mun hleypa hömum bráðum,
Ljáberinn er þessu ekki vanur.
Já, í dag mun Dauðinn deyja,
vild´ei lengur lífið þreyja,
hugarstríð þarf hann að heyja,
en lífsins galdur mun Ljái geyja.
Hér verða brögð í tafli,
hvernig skal hann bregða fyrir sjálfan sig fæti,
til að falla á eigin bragði?
Hefst þá annar kafli?
<p><a href="mailto:ekztac@simnet.is">ekztac@simnet.is</a></p>