Hugsa um að Elska
Stundum ligg ég og hugsa,
hugsa um stjörnur.
Stundum sit ég við sjóinn,
hugsa um lífið.
Stundum er ég á labbi,
hugsa um ást.
Við hverja hugsun sem ég hef.
hugsa - þar ert þú!  
Kristó Siggason
1982 - ...


Ljóð eftir Kristó Siggason

Eitt bros :)
Hann Vímann
Hvað er Lífið ?
Hvað er Óþarfi ?
Lífsfíkillinn
Hugsa um að Elska
Bakkus