Stökur
Herskáir vindar hrjóta um jörðu,
hvergi er stingandi strá að sjá.
Leika svo létt, sér að berginu hörðu
að líðandi tíð biður kárann um náð.

---

Ráfa ég einn um öræfaslóðir,
eigi kann ég í kofa að sjá.
Dreymir mig gjarnan um eldheitar glóðir,
góðan brauðhleif og konu mér hjá.

---

Enga á ég von og ekkert þarf.
Auðnin er mín kvon og þessi vísa
er minn einkasonur ævistarf,
upp frá honum aftur mun ég rísa.  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
'07


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa