Ástarkvæði I
Líkt og vordags lauf að morgni
lifna til þín kvæðin mín.
Yfir færist andinn forni,
fyllir vit og byrgir sýn.
Þá sumarvín úr bikar bergjum,
bjarta dansinn stígum hér.
Hljóðum orðum leikum ljóðin,
rjóð, á meðan rauða glóðin
ritar ástarorð til þín, frá mér.  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2012


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa