Ljósin í læknum
Ljósin þau glampa í læknum og glitra
og leika svo fögur og tær.
En hjarta mitt skelfur og hugsanir titra
og hljóðlátt þau draga mig nær.

Undir fögrum ljósunum nykurinn læðist
og lausnin í huga mér grær.
Kjarklaus er sá sem kvöldroðann hræðist
- kvöldið sem dauðinn er vær.  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2010


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa