Ástarkvæði II (draugavísa)
Eins og vatnsins straumur stríði
stanslaust fægir bakkans rönd,
treysta máttu að tíminn líði
og teymi okkur hönd við hönd.

En þótt að árin komi og hverfi
og klárist síðast dvölin hér,
lífsins böl við engan erfi
ef aftur gengur þú með mér.  
Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson
1989 - ...
2016


Ljóð eftir Dagbjart Gunnar Lúðvíksson

Draumurinn
NN
Útskriftarljóð Vignis
Stökur
Það sem þarf til að yrkja ljóð
Ljósin í læknum
Hljómfagra rósin
Bergið
Af Þórði gelli og fjórðungsþingum
Sléttuband
Ljóðastúlkan
Efnahagsundrið
Ástarkvæði I
Fimmtugsafmælisljóð fyrir pabba
Pælingar í afdráttarhætti
Sumarkveðja
Fimmtugsafmælisljóð fyrir mömmu
Ástarkvæði II (draugavísa)
Lögbergskvæði
Ný dýravísa