Þegar haustar
Himnarnir brenna
yfir
vannærðum
sálum
þegar lífvana
laufblöð
bjóða sumrinu
góða nótt

senn er
dagur
hniginn
og frostið
tekur myrkrið
í fangið
 
Eygló Ida
1980 - ...


Ljóð eftir Eygló

Þegar haustar
Ummerki
Litið til baka
Tungl
Árangur sem erfiði
Blómaregn
við sjóinn
fyrirgefning
taktu mig með..
Innkaupaferð
Fjarlægð
leikrit
móðir
Söknuður
Fyrirhöfn
Þrengsli
nóttin
án titils
...
að lúta að vilja annarra
Góður skaði
Viðleitni
Göltur