

það eru fótspor
eftir þig
á heilanum mínum
ekki svona slóð
sem hægt er að
fylgja eftir
heldur svona
óregluleg spor
út um allt
það eru fingraför
eftir þig
á sálinni minni
eins og barnslegt kám
á spegli
ekki eftir
einn og einn
fingur
hér og þar
heldur
þétt fingraför
allsstaðar.
eftir þig
á heilanum mínum
ekki svona slóð
sem hægt er að
fylgja eftir
heldur svona
óregluleg spor
út um allt
það eru fingraför
eftir þig
á sálinni minni
eins og barnslegt kám
á spegli
ekki eftir
einn og einn
fingur
hér og þar
heldur
þétt fingraför
allsstaðar.