

Hví græturðu, tungl?
Döggin
geislum þínum
varpar um grundina
fuglar
baða sig
í birtu þinni
ástfangin pör
dást að
fegurð þinni
rökkrið
víkur fyrir
ljóma þínum
hví græturðu,tungl ?
Döggin
geislum þínum
varpar um grundina
fuglar
baða sig
í birtu þinni
ástfangin pör
dást að
fegurð þinni
rökkrið
víkur fyrir
ljóma þínum
hví græturðu,tungl ?