Tungl
Hví græturðu, tungl?

Döggin
geislum þínum
varpar um grundina

fuglar
baða sig
í birtu þinni

ástfangin pör
dást að
fegurð þinni

rökkrið
víkur fyrir
ljóma þínum

hví græturðu,tungl ?
 
Eygló Ida
1980 - ...


Ljóð eftir Eygló

Þegar haustar
Ummerki
Litið til baka
Tungl
Árangur sem erfiði
Blómaregn
við sjóinn
fyrirgefning
taktu mig með..
Innkaupaferð
Fjarlægð
leikrit
móðir
Söknuður
Fyrirhöfn
Þrengsli
nóttin
án titils
...
að lúta að vilja annarra
Góður skaði
Viðleitni
Göltur