Fjallahringurinn
Höfðinginn í öndvegi

hallar ögn í stólnum
og horfir fram eftir skálanum

að baki hans hnígur sólin til viðar
og tendrar langeldinn á gólfinu

hirðmenn hans á bekkjum meðfram veggjum
bíða þess sem verða vill.

hér er hvert sæti vel skipað  
Vandur
1964 - ...


Ljóð eftir Vandan

Langafi minn
Speglun
Hæka
Lítt gefinn fyrir fjallgöngur
Jarðsamband
Fjallahringurinn
Brottnumin
Þaulz
Feigðin
Eins og steinn
Hæka að hausti I
Hæka að vetri I
Hæka að vetri II
Úr kýrhausnum
Móðurminning
Rós og skuggi