Leiðin.
Yfir höfuðborgina með ljósunum
Yfir bláu fjöllin
Frammhjá húsinu með græna þakinu
Yfir hverina miklu
Niður Kambanna bröttu
Framhjá gerðinni löngu
Og fallegu blómunum,

er stúlkan sem ég elska.  
Jelena S.
1995 - ...


Ljóð eftir Jelenu S.

Þú og Ég
Ljósið
Leiðin.
Frá þér.
Mundu
Sumarið
Stelpan sem byrjar á H
Hún
hún í öðru veldi
L