Mundu
Mundu mig
Mundu það
mundu að án mín
þú gætir ei lifað af
og gráttu ei er ég fer
því efst í huga ég ávallt þig ber
svo mundu mig
og ég man þig

 
Jelena S.
1995 - ...


Ljóð eftir Jelenu S.

Þú og Ég
Ljósið
Leiðin.
Frá þér.
Mundu
Sumarið
Stelpan sem byrjar á H
Hún
hún í öðru veldi
L