

Húmið kyssti burt dagin minn kaldi
og við, líðum saman inn í nóttina.
Bara ég og þú napur í farteskinu.
Skugginn minn hvarf með deginum,
og ég, blindur á ljósið,
sé hann samt í huga mínum.
Hvar hann fylgir mér eins og syndir mínar
og við, líðum saman inn í nóttina.
Bara ég og þú napur í farteskinu.
Skugginn minn hvarf með deginum,
og ég, blindur á ljósið,
sé hann samt í huga mínum.
Hvar hann fylgir mér eins og syndir mínar